various pics
07.05.03
03.05.03
01.05.03
30.04.03
|
8.5.03
kominn tími á svefnég held ég fari að sofa núna, það ber ekki vott um heilbrigt hugarástand þegar þú leitar að pencils.jpg á images.google til að gá hvenær þín mynd kemur!!!! já og böggast yfir því að hafa ekki munað eftir að downloada November Rain. Góða nótt góða fólk. Og já, það hafa allir meldað sig inn í grill & actionary á föstudag kl 7 svo ég sé ykkur þá! listening: [hugsað kl 03:08|#|] useful Þetta er síða sem mér fannst ótrúlega pointless fyrst þegar ég kíkti á hana en við nánari umhugsun er þetta ansi sniðugt og ég hefði getað notað fyrir eftirfarandi samsetningar á undanförnum vikum: plast í plast pappír í gúmmí og fleira reyndar. [hugsað kl 02:49|#|] 7.5.03
biðlað til veðurguðannaMikið væri nú gaman ef smá sumarveður færi að láta sjá sig. Ég var eiginlega búin að pakka flíspeysunni og vettlingunum niður í góða veðrinu um daginn og taka fram sandalana. Þ.e. ekkert gaman að vera í semi-fríi og geta ekkert spókað sig. Svo fékk ég nýja Livingetc í dag, allt stútfullt af spennó litum [gulur, appelsínugulur, bleikur, bleikur, bleikur og túrkís] og heilinn alveg kominn á fullt í sumarpælingum þegar manni verður svo litið út og *crash* it's raining cats and dogs. Fara svo með dagblöð í endurvinnslugáminn, tróð aðeins of mörgum blöðum í einn pokann. Hugsaði áður en ég lokaði hurðinni: Ætli pokinn haldi? Já já, tökum bara sjénsinn. Höldurnar byrja að teygjast í leiðinni niður tröppurnar, fyrsta slitnar við hliðið og svona fimm skrefum frá bílnum slitnar allt heila klabbið. Ég stend eins og álfur út úr hól með tóman & rifinn plastpoka í höndunum á miðri Miklubrautinni, dagblöð út um allt. Not very elegant. What's a girl to do? Sit svo í vinnunni og teikna sumarföt í spennó litum. [hugsað kl 21:12|#|] sibster the hipster Kemst ekki með tærnar þar sem the Sibster er með hælana apparently: You are the Low-Fidelity All-Star. You were born with your cool, and it's totally natural. You run the gamut from Hipster Supreme (only they can ingest as much coffee as you) to the geeky hipster (Mario Kart, anyone?). What Kind of Hipster Are You? brought to you by Quizilla Og svona í lokin, 'How to lose a guy in 10 days' come on! Make it a challenge pullease! [hugsað kl 19:20|#|] snilld [hugsað kl 16:40|#|] 6.5.03
góðan dag góðir farþegarMér fannst þetta fyndin frétt og minnti mig á þegar fyrrverandi flugfreyjan systir mín bauð farþega velkomna til Reykjavíkur rétt eftir lendingu á Ísafirði. Hún flaug aldrei aftur til Ísafjarðar ;) Ég er svöng. Af hverju verð ég aldrei almennilega svöng fyrr en svona ca. kl 9 eða 10 á kvöldin? Tók með mér kúskús í nesti, nema hvað ég kryddaði það greinilega ekki nærri nógu mikið svo það var eiginlega bara bragðlaust og vont. Keypti mér svo brauð sem reyndist vera þurrt og vont. Mér leiðast kvöldvaktir. Og hvað gerir maður þegar öll sund virðast lokuð? You scour Jackman's landing: And of course, yet another meaningless quiz: [hugsað kl 22:45|#|] weird news season Greinilegt að Mogginn er orðinn að e-u svona News of the World dæmi þessa dagana: weird newspiece one [hugsað kl 19:37|#|] how to keep a journal Rakst á þetta kvót á vef BBC: 'We have our state diurnals, relating to national affairs. Tradesmen keep their shop books. Merchants their account books. Lawyers have their books of pre[c]edents. Physitians have their experiments. Some wary husbands have kept a diary of daily disbursements. Travellers a Journall of all that they have seen and hath befallen them in their way. A Christian that would be more exact hath more need and may reap much more good by such a journal as this. We are all but stewards, factors here, and must give a strict account in that great day to the high Lord of all our wayes, and of all his wayes towards us'. [Diaries of the Seventeenth Century] [hugsað kl 17:50|#|] fyrsti dagur sumarfrís Þessi fyrsti frídagur minn fór nú bara í rugl. Stelpurnar komu í gær að horfa á Survivor & spjall og voru e-ð frameftir nóttu. Það gerði það að verkum að ég svaf til hádegis, fékk mér morgunmat og eldaði síðan nesti og hjólaði af stað í vinnuna [og já, átakið Hjólið 2003 er greinilega farið af stað!]. Það var ekki nærri því eins sárt og síðast að setjast á hnakkinn og ég barasta flaug af stað! Datt ekkert heldur ;) Held barasta að ég geti setið á hnakknum á leiðinni heim :p Í gær var síðasta prófið mitt og líka síðasti dagurinn í stjórn BOG og ég lýsi því hér með yfir [aftur] að ég tek ekki aftur þátt í félagastarfi!!! [hef sagt þetta í þrígang minnir mig] Fólk er vinsamlegast beðið að minna mig á þessa(r) yfirlýsingar næst þegar ég minnist á svona lagað. Svona til að fagna þá kíkti ég í Kringluna, keypti mér buxur og kína-topp. Me one happy person. En svo þegar ég las síðuna hennar Kristínar langaði mig í skó *does the Jedi mind trick: You don't a new pair of shoes! You're perfectly happy with the countless pairs you own already* :p Á enginn annar Blogger notandi í vandræðum með archives-ið hjá sér? [hugsað kl 17:23|#|] 5.5.03
stop! stop the madness!...otherwise known as the-i'm-free-monologue!!! Maí mánuður mun fara í smotteríis vinnu en heilmikið lounging around, ég legg hér með inn beiðni um gott veður, takk fyrir. [hugsað kl 17:48|#|] 3.5.03
kosningar í nándVinstrihreyfingin - grænt framboð (U) 92% Framsóknarflokkur (B) 81% Nýtt afl (N) 79% Samfylkingin (S) 78% Frjálslyndi flokkurinn (F) 77% Sjálfstæðisflokkur (D) 64% þetta voru mínar niðurstöður skv. Mogganum [hugsað kl 17:01|#|] perhaps perhaps perhaps 1.sería Coupling komin í hús! EEEELSka þessa þætti! Svo langar mig líka í LOMO vél, e-r góðhjartaður á leiðinni til fyrrum Austantjaldslanda??? Er annars að enduruppgötva l'espion vélina mína, mér finnast myndirnar úr henni æði, svona grainy & óljósar :) Helstu tíðindi eru annars þau að ég skrapp í hjólatúr með Birgittu og Völu áðan. Rúmlega klukkustund á hjóli fer illa með mann. Að detta síðan á Eiríksgötunni og hrufla á sér hnéð er bara týpísk Sigríður. Can't seem to hold the cool, hmm, why is that? :p watching: [hugsað kl 04:36|#|] 2.5.03
the story of my lifeÁðan skrapp ég í Krambúðina, rétt að skila Someone Like You og kippa e-i álíka mynd með mér heim aftur. Eigandi afmæli fyrsta dag ársins vekur kennitala mín oftar en ekki athygli, always a conversation piece at parties eða eitthvað álíka. Já, svo uppgötvuðum við Vala það um daginn að við erum kennitölu-buddies ;) Nema hvað eftirfarandi samtal hófst á þessum einföldu orðum, "hver er kennitalan?" ég segir kennitöluna mína Hvað hefur kennitalan þín gert fyrir þig undanfarið? music: [hugsað kl 01:42|#|] 1.5.03
svona rétt áður en ég skelli hurðinni á nefið á fólkiYou're Audrey Tautou....you're a sweetheart. Though you're on the shy side you have a killer humor....even though us americans can't understand your french.... What actress are you? brought to you by Quizilla [hugsað kl 20:03|#|] damn it's cold outside! úff, eftir að hafa labbað í vinnuna er ég ekki frá því að kinnarnar á mér detti af innan stundar. Þetta er svona týpískur gluggaveðurs dagur ásamt því að vera frídagur verkalýðsins. Í dag verður Norton massaður ásamt glósum. Og já, hvenær er Jay Leno endursýndur??? *blushing* :p the latest craze: myndir sem mig langar að sjá: [hugsað kl 11:32|#|] |
mantra of the moment
stuff found today
07.05.03
sass & bidefishtanked thistothat hello, my name is scott
06.05.03
study abroadthe british museum compass official mah-jong rules anne...straight from the hip
03.05.03
LOMO umfjöllun BBC 4lomography young reykjavik
02.05.03
fotologthe osbournes
01.05.03
orla kielynicola cerini all about hugh jackman's landing mrs.parker
30.04.03
daily candyprolific thrift deluxe |